Ofurhönnuður selur húsið sitt

Hér sést drápuhlíðargrjótið betur.
Hér sést drápuhlíðargrjótið betur. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Jón Ari Helgason hönnuður hjá auglýsingastofunni Brandenburg hefur sett heimili sitt og eiginkonu sinnar á sölu. Húsið er fallega innréttað og afskaplega vel hannað, hver hlutur á sínum stað og ekkert „fontafyllerí“ neinsstaðar. 

Húsið sjálft er 153 fm að stærð, á pöllum, og byggt 1966. Búið er að endurnýja eldhúsið og baðherbergi, nýlegt parket er á gólfum og það sést langar leiðir að vel hefur verið hugsað um heimilið. 

Þegar inn í húsið er komið sést vel að hugsað hefur verið út í hvert smáatriði í húsinu. HÉR er hægt að skoða það nánar. 

Drápuhlíðargrjótið skapar góða stemningu í stofunni.
Drápuhlíðargrjótið skapar góða stemningu í stofunni. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Flísarnar á milli skápa eru háglansandi og með kanti sem …
Flísarnar á milli skápa eru háglansandi og með kanti sem setur svip á heildarmyndina. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Eldhúsið er með nýlegri hvítri sprautulakkaðri innréttingu.
Eldhúsið er með nýlegri hvítri sprautulakkaðri innréttingu. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Bak við húsið er fínn garður.
Bak við húsið er fínn garður. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Horft úr eldhúsinu inn í borðstofu.
Horft úr eldhúsinu inn í borðstofu. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Búið er að koma fyrir rennihurð í eldhúsinu.
Búið er að koma fyrir rennihurð í eldhúsinu. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Stofan er smekklega innréttuð.
Stofan er smekklega innréttuð. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Hér sést hvernig gengið er niður í stofuna.
Hér sést hvernig gengið er niður í stofuna. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Svona lítur húsið út að utan.
Svona lítur húsið út að utan. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Horft upp og niður stigann.
Horft upp og niður stigann. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Hér er plássið nýtt vel.
Hér er plássið nýtt vel. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Vel skipulagt herbergi.
Vel skipulagt herbergi. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Horft úr stofunni inn í eldhús.
Horft úr stofunni inn í eldhús. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Sjöurnar eftir Arne Jacobsen koma fantavel út.
Sjöurnar eftir Arne Jacobsen koma fantavel út. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál