Það geta allir ræktað jarðarber í garðinum

Ný og fersk jarðarber beint úr garðinum
Ný og fersk jarðarber beint úr garðinum mbl.is/Golli

Það er vel mögulegt að rækta jarðarber í hvaða garði sem er á Íslandi. Nýtínd jarðarber beint úr garðinum hljómar mjög vel en mörgum finnst það fjarlæg tilhugsun. 

Á síðunni DIY Everywher má sjá margar hugmyndir um ræktun matjurta og sniðugar lausnir fyrir þá sem ekki hafa tækifæri til að hafa beð í garðinum hjá sér. Hér má t.d. sjá frábæra hönnun á jarðarberjakassa sem ekki er flókið að gera. Endilega að prófa því að flestar tegundir jarðarberjaplatna eru harðgerðar og auðveldar í ræktun.

Nánari upplýsingar um jarðarberjaræktun er hægt að fá á síðunni Garðurinn okkar.

Það sem þarf er viðarbretti eins og þetta. Svona bretti …
Það sem þarf er viðarbretti eins og þetta. Svona bretti er víða hægt að fá. Svo þarf að hafa borðvél og sög við hendina. Knowable / YouTube
Síðan er miðjubúturinn tekinn í sundur og spýturnar úr honum …
Síðan er miðjubúturinn tekinn í sundur og spýturnar úr honum notaður í botninn og til að festa hliðarnar saman. Knowable / YouTube
Knowable / YouTube
Kassinn komin saman og lítur mjög vel út.
Kassinn komin saman og lítur mjög vel út. Knowable / YouTube
Fullgerður kassi fyrir jarðarberin. Hann hentar vel upp á frárennsli …
Fullgerður kassi fyrir jarðarberin. Hann hentar vel upp á frárennsli og plönturnar geta vaxið villt í gegnum rimalanna sem kemur mjög vel út. Þá er bara að útvega sér bretti og byrja. Knowable / YouTube
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál