Nútímalegt og eitursvalt vesturbæjarslot

Eldhúskrókurinn er smekklegur.
Eldhúskrókurinn er smekklegur. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Melhaga í Reykjavík stendur afar hugguleg kjallaraíbúð í góðu steinhúsi sem byggt var 1952. Íbúðin er fallega innréttuð og smekklega stíliseruð. Nútíma tískustraumar eru ríkjandi á heimilinu og hafa þeir sem þar búa næmt auga fyrir samsetningu á innanstokksmunum. Rýmisgreind virðist líka vera með mestum ágætum. 

Eldhúsið er inni í stofu og er því snyrtilega komið fyrir á einum vegg. Neðri skápar eru í aðalhlutverki og eingöngu léttar hillur þar sem efri skápar eru vanir að vera. Svarthvíta 
LAPPLJUNG RUTA mottan úr IKEA fer líka vel undir eldhúsborðinu og ekki eru stólarnir síðri sem eru við. 

Hvert herbergi í íbúðinni er heillandi. HÉR er hægt að skoða íbúðina nánar. 

Sotfan er með fallegum gráum hornsófa með tauáklæði.
Sotfan er með fallegum gráum hornsófa með tauáklæði. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Horft úr stofunni inn í eldhús.
Horft úr stofunni inn í eldhús. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Eldhúsið er skemmtilega einfalt. Hvít innrétting og engir efri skápar …
Eldhúsið er skemmtilega einfalt. Hvít innrétting og engir efri skápar - bara léttar hillur. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Hægindastóllinn úr IKEA sómir sér vel í íbúðinni.
Hægindastóllinn úr IKEA sómir sér vel í íbúðinni. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Uten Silo spjaldið úr Pennanum passar vel á þennan vegg.
Uten Silo spjaldið úr Pennanum passar vel á þennan vegg. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Í hægindastólnum er gott að hvíla sig fyrir og eftir …
Í hægindastólnum er gott að hvíla sig fyrir og eftir mat. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Grái liturinn á hjónaherberginu er hlýr og notalegur.
Grái liturinn á hjónaherberginu er hlýr og notalegur. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Í stofunni er fín vinnuaðstaða.
Í stofunni er fín vinnuaðstaða. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál