Lítið mál að gera sitt eigið ljós

Það er auðvelt að búa til sín eigin ljós.
Það er auðvelt að búa til sín eigin ljós. mbl.is/ThinkstockPhotos

Perustæði í langri snúru hafa verið ákaflega áberandi í erlendum hönnunartímaritum og hönnunarbloggum. Að búa sér til svona ljós er ekki bara einfalt að framkvæma heldur mun ódýrara en að kaupa tilbúið ljós. 

Sköpunarglaðir sem vilja hanna og gera sinn eigin lampa eða loftljós ættu að kíkja í verslunina Glóey í Ármúla. Þar er frábært úrval af lampasnúrum, klóm, snúrurofum, snúrudimmum, fatningum, skermahöldum og öðru sem þarf í verkið. Það er lítið mál að útbúa sitt eigið loftljós með silkisnúrum og skrautperum til dæmis. Starfsfólk Glóeyjar getur aðstoðað þig við finna allt það sem þarf til að framkvæma hugmyndina.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál