Svona gerir þú skjólvegginn fallegri

Síðustu ár hafa skjólveggir og viðargirðingar verið móðins. Það þýðir þó lítið að henda bara upp skjólvegg, um hann þarf að hugsa svo hann liggi ekki undir skemmdum. Hér sýnum hvernig best er að hugsa um skjólveggi og girðingar. 

Í þættinum Upp á eigin spýtur tókum við Guðjón Finnur Drengsson skjólvegg og gerðum hann eins og nýjan. Við notuðum efnið Viðar hálfþekjandi frá Slippfélaginu og heitir liturinn Rauðviður. Með því að bera þetta efni á skjólvegginn varð hann alveg eins og nýr. Það var líka auðvelt að bera efnið á skjólvegginn því efnið er þykkt og þekur vel. 

Það sem vakti líka athygli er að efnið frussast ekki út um allt og því er hægt að bera á skjólvegginn í borgaralegum klæðnaði. 

Í síðustu viku tókum við gamlan og lúinn pall og gerðum hann upp þannig að hann varð eins og nýr.

Gerðu pallinn upp fyrir litla peninga

Guðjón Finnur Drengsson sýnir hér skjólvegginn fyrir. Á hinni myndinni …
Guðjón Finnur Drengsson sýnir hér skjólvegginn fyrir. Á hinni myndinni er skjólveggurinn eftir meðhöndlun.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál