Fantaflott íbúð við Fornhaga

Stofan er björt, litrík og sérlega hugguleg.
Stofan er björt, litrík og sérlega hugguleg. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is

Við Fornhaga í Reykjavík er að finna fantaflotta íbúð, þar sem litagleðin er við völd.

Íbúðin er ekki bara sérlega hugguleg heldur er útsýni með besta móti, en vel sést til Esjunnar auk þess sem útsýni er gott yfir Vesturbæinn og til sjávar.

Íbúðin, sem er öll hin krúttlegasta, er þriggja herbergja og 88,6 fermetrar að stærð. Frekari upplýsingar um eignina má finna hér.

Opið er á milli stofu og eldhúss, en bleiki liturinn …
Opið er á milli stofu og eldhúss, en bleiki liturinn á milli innréttinga tónar sérlega vel við þann svarta og hvíta. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Hér sést eldhúsið betur.
Hér sést eldhúsið betur. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Á ganginum hefur einn veggur verið málaður í fallegum grábláum …
Á ganginum hefur einn veggur verið málaður í fallegum grábláum lit. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Hjónaherbergið er bjart og huggulegt.
Hjónaherbergið er bjart og huggulegt. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Barnaherbergið er sérlega krúttlegt.
Barnaherbergið er sérlega krúttlegt. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Útsýnið er ekki amalegt.
Útsýnið er ekki amalegt. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál