Nýtískulegt á Vesturgötu

Eldhúsið er ansi fallegt. Takið eftir Scintilla-myndinni á veggnum.
Eldhúsið er ansi fallegt. Takið eftir Scintilla-myndinni á veggnum. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is

Svarbrún innrétting, hvíttað parket, sveppalitir veggir og bronslituð blöndunartæki mætast í 90 fm íbúð sem var tekin í gegn í fyrra. 

Íbúðin sjálf er á fyrstu hæð í húsi sem byggt var 1956. Afar smekklega hefur verið staðið að endurbótum og augljóst að hugsað hefur verið út í hvert smáatriði. Eldhúsið er inni í stofu og kemur innréttingin vel út í rýminu. 

Nútímalegur stíll einkennir heimilið. Allt heilmálað í sveppalit sem hefur verið ansi móðins upp á síðkastið. 

HÉR er hægt að skoða íbúðina nánar. 

Í eldhúsinu er svarbrún innrétting með eyju.
Í eldhúsinu er svarbrún innrétting með eyju. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Stofan og eldhúsið mætast í sama rými.
Stofan og eldhúsið mætast í sama rými. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Horft inn ganginn.
Horft inn ganginn. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Bekkurinn í holinu kemur vel út.
Bekkurinn í holinu kemur vel út. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Forstofan er hlýleg.
Forstofan er hlýleg. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Takið eftir bronslituðu krönunum á baðherberginu. Þeir koma vel út.
Takið eftir bronslituðu krönunum á baðherberginu. Þeir koma vel út. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Hjónaherbergið er með hressilegu skápaplássi.
Hjónaherbergið er með hressilegu skápaplássi. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Horft yfir stofuna og eldhúsið.
Horft yfir stofuna og eldhúsið. Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál