Fyrir og eftir hjá Björk Eiðsdóttur

Hér sést hvernig eldhús og borðstofa mætast.
Hér sést hvernig eldhús og borðstofa mætast. mbl.is/Styrmir Kári

Björk Eiðsdóttir ritstjóri MAN býr í fallegri íbúð í Sigvaldablokkinni í Hlíðunum. Hún ákvað að breyta íbúð sinni og til þess að fá fagleg ráð leitaði hún til Smartlands. 

Undirrituð lét mynda íbúðina áður en við tvær hófumst handa við að breyta, bæta og laga. Afraksturinn verður sýndur í Heimili og hönnun sem fylgir Morgunblaðinu á morgun. 

Björk vildi fá meiri hlýleika inn í íbúðina og til þess að gera hana huggulegri þurfti að mála íbúðina, skipta um sófa, borðstofuborð og ljós svo dæmi sé tekið. 

Í stofunni voru tveir sófar. Annar undir glugganum og hinn …
Í stofunni voru tveir sófar. Annar undir glugganum og hinn upp við vegginn. Íbúðin var öll hvítmáluð fyrir. mbl.is/Styrmir Kári
Í borðstofunni var dökkt og klossað borð og ljósir leðurstólar.
Í borðstofunni var dökkt og klossað borð og ljósir leðurstólar. mbl.is/Styrmir Kári
Í eldhúsinu er hvít sprautulökkuð innrétting.
Í eldhúsinu er hvít sprautulökkuð innrétting. mbl.is/Styrmir Kári
Baðherbergið var dökkt með múruðum veggjum. Björk vildi fá ljósara …
Baðherbergið var dökkt með múruðum veggjum. Björk vildi fá ljósara baðherbergi. mbl.is/Styrmir Kári
Stór skóskápur var plássfrekur í forstofunni. Veggurinn á bak við …
Stór skóskápur var plássfrekur í forstofunni. Veggurinn á bak við var veggfóðraður. mbl.is/Styrmir Kári
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál