Hingað mun Obama flytja

Það á ekki eftir að væsa um fjölskylduna í nýja …
Það á ekki eftir að væsa um fjölskylduna í nýja húsinu. Ljósmynd / skjáskot Market Watch

Barack Obama og fjölskylda munu bráðum þurfa að flytja út úr Hvíta húsinu, enda kosningar á næsta leyti.

Fjölskyldan er þó ekki á hrakhólunum, en hún ætlar að halda kyrru fyrir í Washington D.C. svo að yngri dóttir þeirra, Sasha, geti klárað skólann.

Hjónin munu leigja glæsihýsi í Kalorama-hverfinu, en húsið er svo sannarlega ekkert slor líkt og fram kemur í frétt Mansion Global.

Húsið, sem var byggt árið 1928, hefur að geyma níu svefnherbergi og átta baðherbergi.

Hér má auðveldlega láta fara vel um sig.
Hér má auðveldlega láta fara vel um sig. Ljósmynd / skjáskot Market Watch
Eldstæðið er huggulegt.
Eldstæðið er huggulegt. Ljósmynd / skjáskot Market Watch
Marmarinn er sérlega fallegur.
Marmarinn er sérlega fallegur. Ljósmynd / skjáskot Market Watch
Að sjálfsögðu er eldhúsið vel tækjum búið.
Að sjálfsögðu er eldhúsið vel tækjum búið. Ljósmynd / skjáskot Market Watch
Hér má sjá eitt af svefnherbergjunum níu.
Hér má sjá eitt af svefnherbergjunum níu. Ljósmynd / skjáskot Market Watch
Fjölskyldan er þekkt fyrir að vera vel til fara, og …
Fjölskyldan er þekkt fyrir að vera vel til fara, og að sjálfsögðu er að finna fataherbergi í húsinu. Ljósmynd / skjáskot Market Watch
Engin biðröð ætti að myndast fyrir utan baðherbergin á morgnana, …
Engin biðröð ætti að myndast fyrir utan baðherbergin á morgnana, enda eru þau átta talsins. Ljósmynd / skjáskot Market Watch
Garðurinn er skjólgóður og huggulegur.
Garðurinn er skjólgóður og huggulegur. Ljósmynd / skjáskot Market Watch
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál