Einstakt Fossvogshús

Við Bjarmaland í Reykjavík stendur eitt glæsilegasta hús landsins. Um er að ræða einbýli á einni hæð, 248 fm að stærð. Húsið var byggt 1968 og hefur það verið endurnýjað mikið á síðustu árum. Fasteignamat hússins er tæpar 100 milljónir. 

Í eldhúsinu er nýtt eldhús og ný gólfefni á húsinu. Hjónaherbergið er risastórt með sér sjónvarpskrók og tvöföldu fataherbergi. 

Af fasteignavef mbl.is: Bjarmaland 7

Bjarmaland 7

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál