Svona býr drekamóðirin

Að sjálfsögðu er að finna sundlaug í garðinum.
Að sjálfsögðu er að finna sundlaug í garðinum. Ljósmynd / skjáskot Mirror

Leikkoanan Emilia Clarke, sem flestir þekkja sem Daenerys Targaryen úr þáttunum Game Of Thrones, festi nýverið kaup á glæsilegu húsi í Kaliforníu.

Húsið, sem að sjálfsögðu er ekkert slor, er staðsett í hinu fína hverfi Venice en það hefur að geyma tvö svefnherbergi og þrjú baðherbergi líkt og fram kemur í frétt Mirror.

Að sjálfsögðu er þar einnig að finna sundlaug og fleiri þægindi, en húsið kostaði 3,8 milljónir Bandaríkjadali, sem samsvarar tæpum 436 milljónum íslenskra króna.

Baðherbergið er bjart og rúmgott.
Baðherbergið er bjart og rúmgott. Ljósmynd / skjáskot Mirror
Gluggarnir eru stórir og húsið bjart eftir því.
Gluggarnir eru stórir og húsið bjart eftir því. Ljósmynd / skjáskot Mirror
Grái veggurinn setur svip sinn á rýmið.
Grái veggurinn setur svip sinn á rýmið. Ljósmynd / skjáskot Mirror
Eldhús og borðstofa mætast. Á veggnum er að finna rúmgóðar …
Eldhús og borðstofa mætast. Á veggnum er að finna rúmgóðar bókahillur. Ljósmynd / skjáskot Mirror
Svefnherbergið er notalegt.
Svefnherbergið er notalegt. Ljósmynd / skjáskot Mirror
Þarna má auðveldlega láta fara vel um sig.
Þarna má auðveldlega láta fara vel um sig. Ljósmynd / skjáskot Mirror
Emilia Clarke í hlutverki sínu sem Daenerys Targaryen.
Emilia Clarke í hlutverki sínu sem Daenerys Targaryen. Stilla úr Game of Thrones
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál