Þorsteinn Pálsson selur 110 milljóna glæsihús

Þorsteinn Pálsson.
Þorsteinn Pálsson. mbl.is/RAX

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins og ráðherra, hefur sett einbýlishús sitt við Háteigsveg á sölu. Húsið er metið á 110 milljónir en fasteignamat þess er rúmlega 72 milljónir. Húsið er 302 fm að stærð og byggt 1953. Húsið teiknaði Ágúst Pálsson arkitekt.

Húsið er vandað og fallegt að innan með fantaflottum húsgögnum og málverkum svo ekki sé minnst á verkið sem hangir í stigaganginum. Þar er mynd af honum sjálfum þar sem hann situr í sófa frá níunda áratugnum. 

Allt efnisval á innréttingum, gólfefnum og innihurðum er smekklegt. 

Af fasteignavef mbl.is: Háteigsvegur 46

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál