Fimm ára gamalt á 129 milljónir

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Túnfit 2 í Garðabæ stendur ákaflega heillandi einbýlishús á einni hæð. Gunnar Guðnason arkitekt teiknaði húsið og sá Thelma B. Friðriksdóttir um innnahússhönnun þess, hljóðvist og var ljósahönnun unnin í samvinnu við Helga í Lumex. 

Húsið er 308 fm að stærð og fimm ára gamalt en það var byggt 2011. 

Húsið er með hvítum glæsilegum innréttingum. Eldhúsið er opið inn í sameiginlegt fjölskyldurými með borðstofu og stofu. Hátt er til lofts og vítt til veggja. Í húsinu er töluvert magn af síðum gluggum sem skapa mjög nýtískulega og flotta stemningu. 

Af fasteignavef mbl.is: Túnfit 2

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál