125 milljóna með hönnunarhúsgögnum

Hér sjást tveir Maralunga stólar frá Cassina og Arco lampinn. …
Hér sjást tveir Maralunga stólar frá Cassina og Arco lampinn. Þessi húsgögn eru löngu orðin heimsfræg.

Við Vatnsstíg í Reykjavík stendur glæsileg 166 fm íbúð uppi á sjöttu hæð. Það sem er sérstakt við íbúðina, fyrir utan staðsetningu, er að íbúðin að full af hönnunarhúsgögnum eftir þekkta hönnuði.

Þar er til dæmis tveir Maralunga stólar frá Cassina sem fást í Casa. Þessir stólar þykja alger klassík og er því hægt að láta fara vel um sig í þeim á meðan horft er út á haf eða yfir Esjuna, en í íbúðinni er klikkað útsýni. 

Í stofunni er líka Arco-lambinn sem er löngu orðinn heimsfrægur. Hann var mjög vinsæll á níunda áratugnum en hann var hannaður 1962. Arco lampinn svo datt hann aftur í móð á síðustu árum enda þykir marmarafóturinn á lampanum bæði veglegur og smart. Svo er hann þungur eða um 66 kíló. 

Í íbúðinni eru fallegar innréttingar og ákaflega vandað til verka. Í eldhúsinu eru til dæmis grænar granítborðplötur sem eru ákaflega fallegar og ekki eins og heima hjá öllum öðrum. 

Af fasteignavef mbl.is: Vatnsstígur 21

Í eldhúsinu eru grænar granít-borðplötur.
Í eldhúsinu eru grænar granít-borðplötur.
Úr íbúðinni er ákaflega fallegt útsýni.
Úr íbúðinni er ákaflega fallegt útsýni.
Svalirnar eru huggulegar.
Svalirnar eru huggulegar.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál