Haldið ykkur fast – Pantone-litur 2017

Litur ársins 2017.
Litur ársins 2017.

Fagurgrænar plöntur hafa verið afar áberandi undanfarið hjá öllum helstu innanhússbloggurum Íslands og Evrópu sem og í öllum vinsælustu heimilisblöðum.

Áhrifin hafa nú skilað sér alla leið í litaval næsta árs en alþjóðlega litakerfið Pantone gaf það út á dögunum hver yrði litur ársins árið 2017 en liturinn er er einmitt fallega plöntugrænn og ber heitið Greenery.

Það má því vænta þess að hönnuðir úr hinum ýmsu geirum noti litinn í vörur sínar á næsta ári en litur ársins hefur iðulega vera nokkuð áberandi.

Liturinn að þessu sinni er einnig sterk tenging við náttúruna og því ákveðin áminning um mikilvægi hennar og meðferðina á henni sem allir ættu að fara að tileinka sér að vera meðvitaðri um.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál