Fríða Björk og Hans keyptu Stórakur

Hans Jóhannsson og Fríða Björk Ingvarsdóttir.
Hans Jóhannsson og Fríða Björk Ingvarsdóttir. mbl.is/Freyja Gylfa

Skólastjóri Listaháskóla Íslands, Fríða Björk Ingvarsdóttir, og eiginmaður hennar, Hans Jóhannsson, keyptu glæsihús Þorsteins Víglundssonar og Lilju Karlsdóttur. 

Um er að ræða húseignina Stórakur 9 í Garðabæ en fasteignamat hússins er rúmlega 107 milljónir króna. 

„Í eld­hús­inu er hvít sprautu­lökkuð inn­rétt­ing með risa­stórri eyju sem er með steyptri borðplötu. Stór gaselda­vél prýðir eld­húsið sem er í hjarta húss­ins. Loft­in í hús­inu eru steypt og fær grái steypu­lit­ur­inn að njóta sín vel. Par­ket­lögð gólf skapa hlý­leika á móti steyptu loft­un­um og hvít­máluðu veggj­un­um,“ sagði í umfjöllun Smartlands um húsið. 

Frétt af Smartlandi: Þorsteinn Víglundsson og Lilja selja 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál