Næs litapalletta á Nönnugötu

Við Nönnugötu í 101 stendur yfirmáta sjarmerandi íbúð í húsi sem byggt var 1983. Eikar innréttingar eru í eldhúsi, bæði neðri skápar og léttar hillur í efri skápum. Íbúðin öll máluð í mjúkum og heillandi litum. 

Þar má til dæmis frá einu sjónarhorni sjá hlýjan gulan lit, bláan og brúnan. Á íslenskum heimilum þar sem margir heillast af því sama koma þessir litir þægilega á óvart. Svo er íbúðin búin fallegum húsgögnum með sál og heillandi listaverkum. 

Frétt af fasteignavef mbl.is: Nönnugata 14

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál