Skrifstofur Plain Vanilla til leigu

Tveir Twiggy-lampar í gulum lit prýddu skrifstofu Plain Vanilla.
Tveir Twiggy-lampar í gulum lit prýddu skrifstofu Plain Vanilla.

Skrifstofa Plain Vanilla við Laugaveg 77 þykir ein flottasta skrifstofa landsins en hún var hönnuð af innanhússarkitektinum Hönnu Stínu. Eftir að starfsmönnum Plain Vanilla var sagt upp síðasta sumar hefur fyrirtækið ekkert að gera við þetta húsnæði. Skrifstofurnar þóttu ansi vel heppnaðar en þær voru hannaðar í Quiz Up-litunum sem voru skærir og fallegir grunnlitir. 

Frétt af Smartlandi: Eitt lengsta fundarborð landsins

Skristofuhúsnæðið er í eigu Reita og um helgina var skrifstofan auglýst til leigu. Um er að ræða 570 fm að stærð með klikkuðu útsýni en skrifstofurnar eru á fjórðu hæð hússins við Laugaveg 77. Hægt er að skoða þær nánar HÉR. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál