Súpersmart við Barónsstíg

Við Barónsstíg í 101 Reykjavík stendur glæsileg íbúð í húsi sem byggt var 1933. Íbúðin sjálf er 106 fm og hefur verið endurnýjuð töluvert. 

Það sem vekur athygli er hvað eldhúsið er vel heppnað. Hvít innrétting prýðir eldhúsið en á veggjunum eru svarthvítar flísar sem búa til heillandi stemningu. 

Í íbúðinni er húsgögnum raðað upp á sjarmerandi hátt eins og sést á myndunum. 

Af fasteignavef mbl.is: Barónsstígur 57

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál