Guðdómlega fallegt í Garðabæ

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Heimilin gerast ekki mikið fallegri en í þessu fantaflotta fjölskylduhúsi við Birkiás í Garðabæ. Húsið er á fjórum pöllum og ákaflega vandað og fallegt. Húsið sjálft er 171 fm að stærð og var það byggt 2002. 

Í eldhúsinu er eikarinnrétting og svartar granít-borðplötur. Risastór Smeg-eldavél prýðir eldhúsið og fyrir ofan eldavélina eru hvítar flísar og léttar hillur. Í eldhúsinu er líka L-laga bekkur sem setur mikinn svip á rýmið sem framkallar huggulega stemningu. Hægt er að labba út í garð úr eldhúsinu. 

Á efsta pallinum er stofan, sem er með arni, tvö herbergi og baðherbergi.

Húsið er málað í mildum gráfjólubláum tón sem passar vel við innréttingar og húsgögnin. Í herbergjum má sjá bleika og bláa veggi. Í húsinu á hver hlutur sinn stað og sést vel á myndunum að hugsað er út í hvert smáatriði. 

Af fasteignavef mbl.is: Birkiás 35 

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál