Blái IKEA-pokinn fær nýtt útlit

Nýi pokinn.
Nýi pokinn. ljósmynd/IKEA

IKEA hefur kynnt samstarf sitt við franska merkið Colette um nýja hönnun á Frakta-pokunum frægu. Margir eiga einn slíkan poka sem þeir nota fyrir óhreinan þvott eða leikskólafötin. 

Margir eiga einn bláan IKEA-poka.
Margir eiga einn bláan IKEA-poka. ljósmynd/IKEA

Lonny.com greinir frá því að Collette ætli að gefa pokunum yfirhalningu ásamt mögulega öðrum klassískum IKEA-hlutum. Línan kemur þó ekki í búðir fyrr en árið 2018. Danska merkið HEY prófaði sig einnig áfram á pokanum og var útkoman gráir pokar. 

Collette heldur í bláa IKEA-litinn.
Collette heldur í bláa IKEA-litinn. ljósmynd/IKEA
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál