Bjórkastali til sölu

Kastalinn er stór og fallegur.
Kastalinn er stór og fallegur. skjáskot/Elle Decor

Guinness-kastalinn, einnig þekktur sem Luggala, er kominn á sölu. Ernest Guinness, erfingi Guinness-veldisins, keypti kastalann árið 1937 en kastalinn er byggður árið 1787. Ásett verð 3,3 milljarðar króna samkvæmt Elle Decor. 

ljósmynd/sothebysrealty.com

Guinness gaf dóttur sinni Oonagh kastalann þegar hún gifti sig og bjó hún þar þangað til hún dó árið 1995. Síðan þá hefur kastalinn verið í eigu fjölskyldusjóðs.

ljósmynd/sothebysrealty.com

Kastalinn er með 27 svefnherbergjum og 18 baðherberjum. Hann stendur á gríðarstóru landsvæði með nokkrum húsum á. 

ljósmynd/sothebysrealty.com
ljósmynd/sothebysrealty.com




mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál