Með sérstaka álmu fyrir starfsfólk

Eldhúskrókurinn líkist því sem sést á veitingastöðum.
Eldhúskrókurinn líkist því sem sést á veitingastöðum. ljósmynd/modlingroup.com

Tyra Banks hefur sett íbúð sína á Manhattan á sölu. Ofurfyrirsætan heldur sig nú mest á vesturströnd Bandaríkjanna en hún heldur einnig heimili í Los Angelses og Norður-Kaliforníu. Samkvæmt Elle Decor kostar íbúðin ekki nema tæpa tvo milljarða.

Íbúðin, sem er með útsýni yfir Hudson ána, er á 22. og 23. hæð. Líkamsrækt, fimm svefnherbergi og sjö baðherbergi eru í íbúðinni auk þess að sérstök álma er fyrir starfsfólk og gesti sem hægt er að loka af.  

Þetta gæti hafa verið herbergi kokksins eða aðstoðarmanneskju Tyru Banks.
Þetta gæti hafa verið herbergi kokksins eða aðstoðarmanneskju Tyru Banks. ljósmynd/modlingroup.com
Glæsilegt útsýni yfir Hudson-ána er frá íbúðinni.
Glæsilegt útsýni yfir Hudson-ána er frá íbúðinni. ljósmynd/modlingroup.com
Það er notalegt í íbúðinni.
Það er notalegt í íbúðinni. ljósmynd/modlingroup.com
Græni liturinn í loftinu er skemmtileg tilbreyting.
Græni liturinn í loftinu er skemmtileg tilbreyting. ljósmynd/modlingroup.com
Það er ekki slæmt að vakna upp við svona útsýni.
Það er ekki slæmt að vakna upp við svona útsýni. ljósmynd/modlingroup.com
Ofurfyrirsætan hefur eflaust slakað vel á í þessu baði.
Ofurfyrirsætan hefur eflaust slakað vel á í þessu baði. ljósmynd/modlingroup.com
Sturtuklefinn er stór og mikill.
Sturtuklefinn er stór og mikill. ljósmynd/modlingroup.com
Ofurfyrirsætan Tyra Banks er búin að setja Manhattan-íbúðina sína á …
Ofurfyrirsætan Tyra Banks er búin að setja Manhattan-íbúðina sína á sölu. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál