Fínasta hús

Í Hafnarfirði stendur ákaflega vel heppnað einbýlishús á tveimur hæðum þar sem hugsað hefur verið fyrir hverju smáatriði. Það þarf kannski ekki að undra, enda býr arkitektinn Bjarni Snæbjörnsson í slotinu.

Húsið, sem er byggt árið 1989, er 266 m² að flatarmáli og afar vel skipulagt. Þar er hátt til lofts, vítt til veggja og hlýlegt með eindæmum. Þá eru innanstokksmunir einnig bæði vandaðir og smekklegir.

Húsinu fylgir síðan stærðarinnar verönd og heitur pottur, þar sem auðveldlega má hafa það notalegt á síðkvöldum.

Af fasteignavef mbl.is.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál