Auður Gná selur hönnunarparadísina

Auður Gná Ingvarsdóttir, innanhússhönnuður og eigandi Islanders.is, hefur sett slot sitt á sölu en íbúðin hefur birst í fjölmörgum hönnunartímaritum bæði í prentuðu formi og á netinu. 

Auður Gná gerði íbúðina upp en hún er búin fallegum húsgögnum. Húseigandinn er ansi fær í því að gera fallegt í kringum sig eins og sést á myndunum. Íbúðina prýða húsgögn eftir þekkta hönnuði og mikið af listaverkum.

Bleiki sófinn setur svip sinn á stofuna og svo setja barstólarnir eftir Daníel Magnússon svip á eldhúsið. Annars er hægt að gleyma sér yfir myndunum og skoða hvert einasta smáatriði. 

Af fasteignavef mbl.is: Baldursgata 30

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál