Heitur pottur á svölunum í Garðabæ

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Lynghóla í Garðabæ stendur ákaflega sjarmerandi hús sem hannað var að innan af Helgu Vilmundardóttur. 

Húsið var byggt 2014 en það er 206 fm að stærð. Í húsinu er mikið lagt upp úr því að húsráðendur hafi það sem best. Á þaksvölum hússins er til dæmis heitur pottur þannig að hægt er að láta þreytuna líða úr sér eftir erfiðan vinnudag í skjóli frá öllu og öllum. Þar er líka hægt að hafa sófasett eins og núverandi eigendur sýna. 

Á neðri hæðinni er mjög flott bókahilla undir stiganum sem nýtir pláss sem annars hefði verið vannýtt. 

Af fasteignavef mbl.is: Lynghólar 18

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál