Truflaðasta íbúð veraldar í 101

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Heimilin gerast ekki mikið litríkari en í þessari eitursmart íbúð í 101. Gráar innréttingar mæta steyptum gólfum og mikilli lofthæð. Í raun er íbúðin eins og sýningarrými þar sem listamaðurinn fékk að leika lausum hala án þess að einhver væri að stjórna. 

Grunnurinn er einfaldur. Hvítir í grunninn, gráar innréttingar og mikil lofthæð. En þegar innbúið mætir með öllum sínum flottu ljósum, sófum, mottum, styttum og listaverkum þá gerast töfrarnir. 

Hulda Þ. Aðalsteinsdóttir innanhússarkitekt hannaði íbúðina í samráði við húseigendur. Hún starfar á Kreativa teiknistofu ehf. 

Hér er fagfólk að verki sem veit nákvæmlega hvað það er að gera. 

Af fasteignavef mbl.is: Mýrargata 26

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál