Verönd og útsýni fyrir allan peninginn

Jeff Bridges átti þessa stórglæsilegu verönd.
Jeff Bridges átti þessa stórglæsilegu verönd. samsett mynd

Stórleikarinn Jeff Bridges seldi nýverið stórglæsilegt hús sitt í Kaliforníu en hann á að hafa fengið rúman einn og hálfan milljarð fyrir húsið samkvæmt Elle Decor

Húsið er með fimm svefnherbergjum og sex baðherbergjum og er hannað í ítölskum stíl. Glæsileg verönd og útiaðstaða vekur sérstaka eftirtekt. Örugglega ekki slæmt að búa við þennan aðbúnað í kaliforníska loftslaginu. Útsýnið yfir kyrrahafið af veröndinni er með því glæsilegra sem sést. 

Ítalskur stíll er yfir húsinu.
Ítalskur stíll er yfir húsinu. skjáskot/Elle Decor
Það er ekki leiðinlegt að borða morgunmatinn með þetta útsýni.
Það er ekki leiðinlegt að borða morgunmatinn með þetta útsýni. skjáskot/Elle Decor
Sundlaugin er einstaklega glæsileg.
Sundlaugin er einstaklega glæsileg. skjáskot/Elle Decor
Fólk getur slakað á í skugganum úti.
Fólk getur slakað á í skugganum úti. skjáskot/Elle Decor
skjáskot/Elle Decor
Útistofan er glæsileg.
Útistofan er glæsileg. skjáskot/Elle Decor
Heimilið er notalegt.
Heimilið er notalegt. skjáskot/Elle Decor
Vistarverurnar eru hlýlegar.
Vistarverurnar eru hlýlegar. skjáskot/Elle Decor
Viðarbitarnir í loftinu setja svip á húsið.
Viðarbitarnir í loftinu setja svip á húsið. skjáskot/Elle Decor
Engin þörf fyrir gardínur með þetta útsýni.
Engin þörf fyrir gardínur með þetta útsýni. skjáskot/Elle Decor
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál