Egill og Tinna selja Grettisgötuna

Egill Ólafsson og Tinna Gunnlaugsdóttir.
Egill Ólafsson og Tinna Gunnlaugsdóttir. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir

Eitt fallegasta bárujárnshús miðbæjarins er komið á sölu. Húsið er í eigu Tinnu Gunnlaugsdóttur og Egils Ólafssonar sem hafa hugsað afbragðsvel um húsið í gegnum tíðina. 

Húsið stendur á vinstri hönd þegar Grettisgatan er keyrð. Garðurinn er í suður og hægt er að labba úr borðstofunni beint út á verönd. Húsið er 253 fm og var byggt 1903. Fallegt skipulag er á húsinu og mikið lagt í að gera það sem hlýlegast. 

Eins og sjá má á myndunum eru allar innréttingar smíðaðar í stíl við húsið og nostrað við hvert krók og kima. 

Af fasteignavef mbl.is: Grettisgata 8

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál