Sjáið myndir af æskuheimili Kennedy

Æskuheimili Jackie Kennedy er til sölu.
Æskuheimili Jackie Kennedy er til sölu. mbl/Sotheby's

Æskuheimili Jackie Kennedy, fyrrverandi forsetafrúar, er nú til sölu á tæplega fimm miljarða króna. Húsið er staðsett í Virginíu-ríki í Bandaríkjunum og var byggt árið 1919.

Stórhýsið er 2.200 fermetrar með níu svefnherbergjum og 11 baðherbergjum. Garður hússins var hannaður af frægum landslagsarkitekt á 20. öld og lítur eins út og hann var fyrir um 100 árum. Sundlaugarnar eru margar en nokkrar eru inni og nokkrar úti í garði. 

Meiri upplýsingar um sölu hússins er hægt að finna hér.

Arkitekúr hússins er glæsilegur.
Arkitekúr hússins er glæsilegur.
Í húsinu eru níu svefnherbergi.
Í húsinu eru níu svefnherbergi.
Húsið er á fjórum hæðum.
Húsið er á fjórum hæðum.
Garðurinn var hannaður af Beatrix Ferrand á 20. öld.
Garðurinn var hannaður af Beatrix Ferrand á 20. öld.
Sundlaug og gestahús fyrir starfsfólk.
Sundlaug og gestahús fyrir starfsfólk.
Húsið er með útsýni yfir Potomac-á.
Húsið er með útsýni yfir Potomac-á.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál