Guðdómleg litapalletta í Álfheimum

Það svífur afslappandi og notalegur andi yfir þessari 96 fm íbúð við Álfheima í Reykjavík. Krúsku-bleikur litur prýðir eldhúsið og stofan skartar fallegum bláum tón. 

Íbúðin er í húsi sem byggt var 1961 en þegar gengið er inn í íbúðina tekur á móti fólki hlýleg forstofa með hringlaga spegli og hringlaga snögum sem skapa góða stemningu. 

Í eldhúsinu er upprunaleg innrétting en til þess að hressa hana við er einn eldhúsveggur málaður í bleikum lit. 

Af fasteignavef mbl.is: Álfheimar 70.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál