Sögufræg risíbúð Kjarvals á sölu

Kjaval bjó í risíbúðinni á Fjólugötu 25.
Kjaval bjó í risíbúðinni á Fjólugötu 25. mynd/samsett

Á Fjólugötu 25 stendur falleg reisulegt steinhús með torfþaki. En í risinu bjó myndlistarmaðurinn Jóhannes Sveinsson Kjarval um tíma ásamt fjölskyldu sinni. 

Kjarval bjó í íbúðinni ásamt þáverandi eiginkonu sinni hinni dönsku Tove Merrild og börnum þeirra tveimur, þeim Sveini og Aase. Í grein í Morgunblaðinu kemur fram að Kjarval hafi meðal annars notað stofuna sem vinnustofu en á þessum árum vann hann meðal annars að sjávarútvegsmyndum fyrir Landsbankann í Austurstræti. 

Af fasteignavef mbl.is: Fjólugata 25 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál