Sigga Heimis selur á Hrólfsskálavör

Sigga Heimis.
Sigga Heimis. mbl.is/Styrmir Kári

Iðnhönnuðurinn Sigga Heimis, sem hefur notið mikið lof fyrir verk sín, hefur sett glæsilegt einbýlishús sitt á sölu. Húsið stendur við Hrólfsskálavör á Seltjarnarnesi.

Húsið var byggt 1980 og er 257 fm að stærð. Smartland hefur nokkuð góða tengingu við húsið en árið 2014 fylgdust við með því þegar Sigga endurnýjaði eldhúsið. Við hjálpuðum meira að segja til við að brjóta upp vegg sem var í eldhúsinu. 

Af Smartlandi: Sigga Heimis skiptir um eldhús

Af Smartlandi: Hrikalega sterkar og dúndruðu niður vegg

Af Smartlandi: Kamapvínsklúbburinn hjálpaði til

Af Smartlandi: Eldhúsið tilbúið

Eins og sést á myndunum er húsið ákaflega vel skipulagt og fallega innréttað. Eldhúsinnréttingin er úr IKEA en á eyjunni er marmaraborðplata frá Fígaró. Baðherbergin í húsinu er einnig nýleg. 

Eins og sést á heimilinu er það prýtt með fallegum munum sem Sigga hefur sankað að sér hér og þar um heiminn. 

Af fasteignavef mbl.is: Hrólfsskálavör 3

Ljósmynd/Fredrik
Ljósmynd/Fredrik
Ljósmynd/Fredrik
Ljósmynd/Fredrik
Ljósmynd/Fredrik
Ljósmynd/Fredrik
Ljósmynd/Fredrik
Ljósmynd/Fredrik
Ljósmynd/Fredrik
Ljósmynd/Fredrik
Ljósmynd/Fredrik
Ljósmynd/Fredrik
Ljósmynd/Fredrik
Ljósmynd/Fredrik
Ljósmynd/Fredrik
Ljósmynd/Fredrik
Ljósmynd/Fredrik
Ljósmynd/Fredrik
Ljósmynd/Fredrik
Ljósmynd/Fredrik
Ljósmynd/Fredrik
Ljósmynd/Fredrik
Ljósmynd/Fredrik
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál