Flottir veggir í piparsveinsíbúð

Flísarnar á veggnum við borðstofuborðið eru sérstaklega flottar.
Flísarnar á veggnum við borðstofuborðið eru sérstaklega flottar. ljósmynd/Field Day studio

Innanhússhönnuðir hjá Field Day tóku piparsveinsíbúð í London í gegn og útkoman er einstaklega flott. Hönnuðirnir sóttu innblástur í borgina sjálfa og má sjá áhrfin á veggjunum sem eru eftirtektaverðir. 

Í borðstofunni er fllísalagður veggur þar sem mismunandi flísar hafa verið lagðar á skemmtilegan hátt. Í öðru svefnherberginu er viðarveggur en í hinu er hrá steypa með spegli sem passar vel við rúmið og rúmgaflinn. Skandinavískur stíll ræður ríkjum í íbúðinni þar sem ljós húsgögn fá að njóta sín. 

ljósmynd/Field Day studio
ljósmynd/Field Day studio
ljósmynd/Field Day studio
ljósmynd/Field Day studio
ljósmynd/Field Day studio
ljósmynd/Field Day studio
ljósmynd/Field Day studio
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál