Guðdómlegt við Hringbraut

Við Hringbraut 48 stendur fallegt hús en í húsinu er 143 fm íbúð sem byggð var 1937. Steinþór Kára arkitekt hannaði endurbætur á íbúðinni í samráði við eigendur. Innréttingin í eldhúsinu passar vel inn í rýmið og keyrir upp sjarmann í eldhúsinu. Allt spilar vel saman í því rými, innréttingin sjálf, hillan fyrir ofan, borðplatan og ljósin. 

Á gólfunum er sérvalin eik frá Agli Árnasyni og passar parketið vel við grámálaða veggi og stíflakkaðar innihurðar. 

Af fasteignavef mbl.is: Hringbraut 48

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál