Kristín Ingólfs og Einar selja glæsihúsið

Einar Sigurðsson og Kristín Ingólfsdóttir.
Einar Sigurðsson og Kristín Ingólfsdóttir. mbl.is/Ómar Óskarsson

Kristín Ingólfsdóttir prófessor og Einar Sigurðsson forstjóri hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt við Fákahvarf á sölu. Rut Káradóttir hannaði húsið að innan en Sigurður Hallgrímsson arkitekt hannaði húsið sjáft. Þetta samspil tveggja arkitekta er ákaflega vel heppnað. Í húsinu er notaleg stemning og hlýlegt um að litast en húsið er á þremur pöllum. 

Úr húsinu er útsýni yfir Elliðavatn og eru allar innréttingar í húsinu sérsmíðaðar. Hiti er í öllum gólfum og innbyggð lýsing og ljósastýringakerfi. 

Kristín og Einar hafa búið sér fallegt heimili eins og myndirnar á fasteignavefnum sýna. 

Af fasteignavef mbl.is: Fákahvarf 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál