Náttúruleg efni fá að njóta sín

ljósmynd/MB Architecture

Arkitektastofa Maziar Behrooz leggur áherslu að samþætta verk sín við náttúruna. Þetta sést vel á fallegu sveitahúsi sem stofan hannaði í Bandaríkjunum. 

Ekki nóg með það að húsið fellur vel að umhverfinu heldur fær náttúrulegur efniviðurinn að njóta sín í húsinu. Fallegur viðurinn kemur út eins og stórt vegglistverk á veggnum. Hráleiki steypunnar og náttúrulegur viðurinn kallast síðan skemmtilega á við litríkari húsgögnin. 

ljósmynd/MB Architecture
ljósmynd/MB Architecture
ljósmynd/MB Architecture
ljósmynd/MB Architecture
ljósmynd/MB Architecture
ljósmynd/MB Architecture
ljósmynd/MB Architecture
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál