Heiðarlegur sveitastíll í Garðabænum

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Eskiholt í Garðabæ stendur 303 fm einbýli sem er svo innilega ekki eins og öll önnur íslensk heimili. Heiðarlegur sveitastíll nýtur sín út í gegn. 

Eldhúsið er algerlega hjarta hússins og er stórt og rúmgott með afbragðs hilluplássi. Fólk sem elskar að vera í eldhúsinu og elda dýrindismat á eftir að vera hrifið af eldhúsinu. Um er að ræða hvíta sprautulakkaða innréttingu með fulningahurðum. Á gólfunum er parket með fiskibeinamunstri og er allt tréverk í húsinu lakkað í hvítum lit. 

Heildarmyndin á þessu heimili er skýr og það fer ekki fram hjá neinum að húsráðandi veit nákvæmlega hvernig hann vill hafa hlutina. 

Af fasteignavef mbl.is: Eskiholt 10

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál