Verkstæði breytt í nútímaheimili

Hátt er til lofts og vítt til veggja enda um …
Hátt er til lofts og vítt til veggja enda um gamalt verksmiðjurými að ræða. ljósmynd/Studio Modijefsky

Arkitektastofan Studio Modijefsky fékk það verkefni að breyta gömlu verkstæði í Amsterdam í tvær íbúðir. Útkoman er vægast sagt heillandi þar sem saga hússins fær að njóta sín. 

Í fyrstu þjónaði húsið hlutverki saumaverksmiðju en var svo breytt í listamannavinnustofu. Hátt er til lofts eins og algengt er í verksmiðjum og gefur það íbúðinni svip. 

Arkitektarnir hafa leyft ákveðnum hráleika halda sér í íbúðunum og minnir glerið í einu baðherberginu og stofunni á gamla tíma. 

ljósmynd/Studio Modijefsky
ljósmynd/Studio Modijefsky
ljósmynd/Studio Modijefsky
ljósmynd/Studio Modijefsky
ljósmynd/Studio Modijefsky
ljósmynd/Studio Modijefsky
ljósmynd/Studio Modijefsky
ljósmynd/Studio Modijefsky
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál