Listamannavilla Eiríks Smith

Glæsilegt einbýlishús í Setberginu í Hafnarfirði er komið á sölu en húsið var í eigu þeirra Eiríks Smith listmálara og eiginkonu hans Bryndísar Sigurðardóttur. Hjónin féllu frá á síðasta ári en Hróbjartur Hróbjartsson teiknaði húsið sérstaklega fyrir þau. 

Það fer ekki á milli mála að listamaður og listunnendur bjuggu í húsinu en húsið er yfirfullt af myndlist, bæði málverkum og skúlptúrum. Fylgja til að mynda útilistaverk eftir Erling Jónsson húsinu. 

Eríkur bjó ekki bara í húsinu heldur vann hann þar einnig og er 120 fermetra vinnustofa hans hluti af húsinu. 

Af fasteinavef mbl.is: Klukkuberg 9

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál