Sögufrægt einbýli á dásamlegum stað

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Náttúrufegurðin gerist ekki mikið meiri en í kringum Gróttu á Seltjarnarnesi þar sem hafið blasir við í allri sinni dýrð. Við Gróttu stendur sögufrægt einbýlishús sem kallast Ráðagerði. Það er 241 fm að stærð en samkvæmt manntali frá 1703 var húsið hjáleiga frá Nesi með litlum túnbletti þar sem fóðra mátti tvær kýr. Samkvæmt þjóðskrá var húsið þó byggt 1890. 

Árið 1998 var húsið endurnýjað mikið með aðalhæð, risi og kjallara. Fallegt eikarparket er á miðhæðinni og á milli stofa eru tvöfaldar dyr. Gluggarnir í Ráðagerði vísa í suður og vestur.

Af fasteignavef mbl.is: Ráðagerði 

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál