Tískuamman Iris Apfel settist í hönnunarstólinn

Iris Apfel með gott fegurðarskyn,
Iris Apfel með gott fegurðarskyn, skjáskot/Instagram

Tískugúrúið Iris Apfel er dáð af mörgum fyrir fallegan og skemmtilegan fatastíl. Apfel, sem er 96 ára, er ekki bara með flottan fatastíl heldur líka innanhússstíl. Apfel fór í samstarf við Cloth & Company og hannaði húsgagnalínu fyrir fyrirtækið. 

Húsgögnin eru lítrík með fallegum munstrum rétt eins og fatnaður Apfel en hún klæðist gjarnan áberandi litríkum og munstruðum flíkum. Apfel sótti þó ekki bara innblástur í fataskápinn en í grein Elle um línuna segist hún hafa sótt innblástur í sirkus. 

Shooting at my place for @elleindiaofficial ‘s 250th issue 📸 @thebadlydrawnboy 👗 @malini_banerji 💄 @ericvosburg

A post shared by Iris Apfel Official 👓💄 (@iris.apfel) on Oct 20, 2017 at 10:39am PDT

ljósmynd/Cloth & Company
ljósmynd/Cloth & Company
ljósmynd/Cloth & Company
ljósmynd/Cloth & Company
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál