Andri Már keypti 200 milljóna króna villu

Andri Már Ingólfsson.
Andri Már Ingólfsson. mbl.is/Kristinn Magnússon

Andri Már Ingólfsson, eigandi Aventura og fyrrverandi aðaleigandi Primera Air, keypti í vor tignarlegt einbýlishús við Bergstaðastræti 73 í miðbæ Reykjavíkur. Húsið var áður í eigu Smáfulga ehf. 

Kaupverð hússins var 202,5 milljónir. Húsið er rétt rúmlega 300 fermetrar og byggt árið 1930. Fasteignamat þess er 157 milljónir. 

mbl.is/gs

Andri Már keypti húsið í Bergstaðastræti af Smáfuglum ehf. en félagið er í eigu Svans Kristbergssonar fjárfestis. Glæsihús hans á Þingvöllum er nú til sölu eins og fjallað var um á Smartlandi í júní. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál