Breytir þegar maðurinn er ekki heima

Rakel Hlín Bergsdóttir, eigandi Snúrunnar, á undursamlega fallegt heimili í Kópavogi þar sem speglar og annað fínerí fær að njóta sín. 

Rakel og eiginmaður hennar eiga fjögur börn og í vetur ættleiddu þau hund. Hún segir að hundurinn hafi gert mikið fyrir heimilislífið, nú fari þau hjónin oftar í göngutúra tvö saman með hundinn og það sé gott fyrir ástarsambandið. 

Verslunina Snúruna opnaði Rakel Hlín fyrir nokkrum árum en hún selur fallegar heimilisvörur eða allt frá kryddi upp í kristalsborð og skrautspegla. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál