Guðdómlegt 128 síðna Jólablað

Þessi mynd var tekin heima hjá Karitas Sveinsdóttur og Hafsteini …
Þessi mynd var tekin heima hjá Karitas Sveinsdóttur og Hafsteini Júlíussyni. Þau reka HAF studio en kertastjakinn á myndinni er þeirra nýjasta afurð. mbl.is/Árni Sæberg

Jólablað Morgunblaðsins er komið út. Um er að ræða 128 síður sem eru stútfullar af framúrskarandi efni eins og viðtölum við áhugavert fólk, uppskriftum að girnilegum jólakræsingum, hugmyndum að jólaskreytingum, flottustu jólafötunum, glimmeri og stemmningu!

Auk þess er mikið af góðum jólagjafahugmyndum sem ættu að henta öllum aldurshópum. Þar er til dæmis að finna jólagjafir einhleypu konunnar, jólagjafir græjufíkilsins og jólagjafir undir 2000 krónum. 

LESA Jólablað Morgunblaðsins á netinu! 

Á forsíðu Jólablaðs Morgunblaðsins má finna nýja jólakertastjakann frá HAF …
Á forsíðu Jólablaðs Morgunblaðsins má finna nýja jólakertastjakann frá HAF studio.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál