Svört jólatré gera allt vitlaust

Svörtu jólatréin fást í NORR 11.
Svörtu jólatréin fást í NORR 11.

Hvítu handrenndu jólatrén frá Postulínu prýða heimili margra fagurkera, en þau voru fyrst framleidd árið 2012. Í ár eru trén fyrst fáanleg í svörtu, en um sérverkefni fyrir NORR11 er að ræða. Svörtu trén koma í nokkrum stærðum og eru ýmist með mattri áferð eða háglans. Hvert og eitt jólatré er einstakt að sögn Guðbjargar Káradóttur leirkerasmiðs. „Það eru engin tvö tré eins enda er þetta allt handrennt.“

Þess má geta að svörtu trén verða eingöngu fáanleg í NORR11 á Hverfisgötu. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál