Jólaskeiðin 2016

Jólaskeiðin 2016.
Jólaskeiðin 2016.

Hér á árum áður var engin húsmóðir með húsmæðrum nema safna jólaskeiðum frá Gull- og silfursmiðjunni Ernu. Í dag er slegist um þessar skeiðar og það er heldur alls ekki of seint að byrja að safna þeim því jólaskeiðin 2016 er ansi falleg. Hún er hönnuð af Ragnhildi Sif Reynisdóttur gullsmið, sem hannaði einnig jólaskeiðina 2015.

Þema skeiðarinnar í ár er hljóðfæri og prýðir knéfiðla, eða selló, skeiðina. Á bakhliðinni eru nótur.

70 ár eru síðan fyrsta jólaskeiðin var smíðuð í Gull- og silfursmiðjunni Ernu. Þær eru smíðaðar úr 925 sterling silfri á sama hátt og í byrjun, af íslenskum silfursmiðum. 80 ár eru síðan Erna hóf smíði á íslenska silfurborðbúnaðinum sem margir fagurkerar þekkja. Helstu munstrin eru níu og til í öllum gerðum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál