Góss upp á hundruð milljóna

Victoria Beckham fékk ansi hressilegar jólagjafir árið 2005.
Victoria Beckham fékk ansi hressilegar jólagjafir árið 2005. mbl.is/AFP

Fyrrverandi fótboltakappinn David Beckham fór alla leið í jólagjafainnkaupunum árið 2005 þegar hann gaf eiginkonu sinni, tískuhönnuðinum Victoriu Beckham, nokkrar rándýrar gjafir sem erfitt er að toppa.

Hér má sjá Victoriu Beckham með töskuna frá Hermés sem …
Hér má sjá Victoriu Beckham með töskuna frá Hermés sem er demantaskreytt.

Fyrsta gjöfin mun hafa verið Hermés-taska skreytt demöntum sem kostaði sem nemur um 11,4 milljónum króna. Hún er ekki eina manneskjan í heiminum sem á svona tösku því auðvitað á lúxusspariguggan, Kim Kardashian, svona tösku. Einhvern tímann gerði töskusíðan purseblog.com skoðanakönnun hvor væri flottari með þessa rándýru tösku. 

Því næst færði hann henni sérútbúinn Rolls Royce-bíl sem metinn er á um 57 milljónir króna. Og að lokum var það Boucheron-hálsmen með demöntum og rúbínum sem mun hafa kostað um 273 milljónir. Algjört lágmark.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál