Nanna vann á Gourmand-verðlaununum

Bók Nönnu Rögnvaldardóttur, Jólamatur Nönnu, var valin fjórða besta bókin …
Bók Nönnu Rögnvaldardóttur, Jólamatur Nönnu, var valin fjórða besta bókin á flokki auðveldra uppskrifta.

Bók Nönnu Rögnvaldardóttur, Jólamatur Nönnu, var valin fjórða besta bókin í flokki auðveldra uppskrifta (Easy Recipes) á Gourmand-verðlaununum. Auðveldar uppskriftir er stærsti flokkur Gourmand-verðlaunanna og því erfiðast að hreppa hnossið í þeim flokki. Nanna Rögnvaldardóttir fékk þó eitt af efstu sætunum enda sagt að bók hennar væri afar persónuleg og gæfi góðar skýringar.

Þegar Nanna mætti til vinnu í morgun var tekið á móti henni með blómum og húrrahrópum.

„Jólahefðir eru fínar en jólakvaðir eru ekki góðar.“
„Jólahefðir eru fínar en jólakvaðir eru ekki góðar.“ Árni Sæberg
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert