Estragon kjúklingabringur með mangó chutney

Kjúklingur.
Kjúklingur. Ljósmynd/Helena Gunnarsdóttir

Matarbloggarinn

<a href="http://eldhusperlur.com/2013/05/29/estragon-kjuklingur-med-mango-chutney-og-dijon-sinnepi/">Helena Gunnarsdóttir</a>

veit hvað hún syngur í eldhúsinu. Hér býður hún upp á kjúklingabringur í með mangó chutney og sinnepi. 

  • 3 kjúklingabringur
  • 3 msk dijon sinnep
  • 3 msk sætt mangó chutney
  • 1 msk rauðvínsedik (má sleppa eða nota t.d 1 msk sítrónusafa)
  • 1 tsk þurrkað estragon + aðeins meira til að strá yfir

Aðferð:

Hitið ofn í 170 gráður með blæstri. Leggið kjúklingabringurnar í eldfast mót.

min_IMG_2675Hrærið saman sinnep, mangó chutney, rauðvínsedik og estragon, hellið yfir bringurnar og veltið þeim upp úr sósunni.

min_IMG_2676Stráið dálitlu af þurrkuðu estragoni yfir að lokum og bakið í 25 – 30 mínútur.

min_IMG_2678Berið fram t.d með steiktu brokkólíi og hrísgrjónum. 

min_IMG_2681

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert